Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 16:05 Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Vísir/Ernir Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir
Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44