Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 15:00 Jóhanna Guðrún og Max Petrov dönsuðu sömbu í gær. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið Fleiri fréttir Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið Fleiri fréttir Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Sjá meira
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18