Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 15:00 Jóhanna Guðrún og Max Petrov dönsuðu sömbu í gær. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18