Fjöldahandtökur við Sólheima Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2018 06:28 Fimm ungmenni voru flutt í fangageymsluna á Hverfisgötu. Vísir/eyþór Fimm ungmenni voru handtekin í gærkvöldi eftir að lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Sólheima í Reykjavík. Þau eru talin hafa veist að einstaklingi sem sagður er vera með áverka víða á líkamanum eftir viðskipti sín við ungmennin, til að mynda á höfðinu. Ekki er þó vitað á þessari stundu hversu alvarlegir þessir áverkar eru. Ungmennin voru flutt í fangageymslu lögreglunnar þar sem þau hafa mátt dúsa síðan á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þau eru sögð hafa verið í annarlegu ástandi en ekki fylgir sögunni hver upptök átakanna voru eða hver aldur ungmennanna er. Lögreglan þurfti jafnframt að bregðast við margvíslegum umferðarlagabrotum í gærkvöldi. Til að mynda ollu þrír ökumenn, sem allir eru taldir hafa verið undir áhrifum vímuefna, eignatjóni vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Einn þeirra hafði ekið gegn umferð og á aðra bifreið, annar ók á umferðarskilti og sá þriðju keyrði utan í vegg og reyndi síðan að stinga af. Þessi síðastnefndi er einnig sagður hafa verið próflaus, hafa stolið bifreiðinni sem hann ók og þá er hann sagður hafa geymt vopn í bílnum. Allir ökumennirnir þrír voru fluttir í fangageymslu þar sem þeir hafa fengið að sofa úr sér vímuna. Lögreglumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Fimm ungmenni voru handtekin í gærkvöldi eftir að lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Sólheima í Reykjavík. Þau eru talin hafa veist að einstaklingi sem sagður er vera með áverka víða á líkamanum eftir viðskipti sín við ungmennin, til að mynda á höfðinu. Ekki er þó vitað á þessari stundu hversu alvarlegir þessir áverkar eru. Ungmennin voru flutt í fangageymslu lögreglunnar þar sem þau hafa mátt dúsa síðan á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þau eru sögð hafa verið í annarlegu ástandi en ekki fylgir sögunni hver upptök átakanna voru eða hver aldur ungmennanna er. Lögreglan þurfti jafnframt að bregðast við margvíslegum umferðarlagabrotum í gærkvöldi. Til að mynda ollu þrír ökumenn, sem allir eru taldir hafa verið undir áhrifum vímuefna, eignatjóni vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Einn þeirra hafði ekið gegn umferð og á aðra bifreið, annar ók á umferðarskilti og sá þriðju keyrði utan í vegg og reyndi síðan að stinga af. Þessi síðastnefndi er einnig sagður hafa verið próflaus, hafa stolið bifreiðinni sem hann ók og þá er hann sagður hafa geymt vopn í bílnum. Allir ökumennirnir þrír voru fluttir í fangageymslu þar sem þeir hafa fengið að sofa úr sér vímuna.
Lögreglumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira