Þögul mótmæli á annað hundrað manns við velferðarráðuneytið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2018 13:27 Frá mótmælunum í Skógarhlíð. Vísir/Egill Notendur Hugarafls og Geðheilsu – Eftirfylgdar stóð fyrir þöglum mótmælum við velferðarráðunetið í Skógarhlíð klukkan 13 í dag. Á annað hundrað manns mættu til að mótmæla lækkun á styrkjum til Hugarafls sem útlit er fyrir að skerðist um 2,5 milljónir króna í ár. Þá ríkir óvissa um húsnæðismál samtakanna en Hugarafl starfar í húsi Geðheilsumiðstöðvar sem ákveðið hefur verið að leggja niður.Frá mótmælunum þar sem grímur voru á lofti og sumir í appelsínugulum bolum sem stöfuðu saman Hugarafl.Vísir/Egill„Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt margt fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ sagði Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga, í samtali við fréttastofu á dögunum. Mótmælendur standa fyrir utan ráðuneytið en óvíst er hvort þeir nái eyrum Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra sem mun ekki vera á svæðinu.Fjallað verður nánar um mótmælin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakann á þessu ári. 8. apríl 2018 19:45 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. 29. mars 2018 13:16 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Notendur Hugarafls og Geðheilsu – Eftirfylgdar stóð fyrir þöglum mótmælum við velferðarráðunetið í Skógarhlíð klukkan 13 í dag. Á annað hundrað manns mættu til að mótmæla lækkun á styrkjum til Hugarafls sem útlit er fyrir að skerðist um 2,5 milljónir króna í ár. Þá ríkir óvissa um húsnæðismál samtakanna en Hugarafl starfar í húsi Geðheilsumiðstöðvar sem ákveðið hefur verið að leggja niður.Frá mótmælunum þar sem grímur voru á lofti og sumir í appelsínugulum bolum sem stöfuðu saman Hugarafl.Vísir/Egill„Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt margt fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ sagði Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga, í samtali við fréttastofu á dögunum. Mótmælendur standa fyrir utan ráðuneytið en óvíst er hvort þeir nái eyrum Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra sem mun ekki vera á svæðinu.Fjallað verður nánar um mótmælin í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakann á þessu ári. 8. apríl 2018 19:45 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. 29. mars 2018 13:16 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakann á þessu ári. 8. apríl 2018 19:45
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00
Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. 29. mars 2018 13:16
Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47