„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Jakob Bjarnar skrifar 12. apríl 2018 13:55 Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar og systir hans einnig, sem vill kalla hann grey. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018 Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018
Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57