Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 06:25 Langflestir telja það hættuspil að fikta í símanum undir stýri. Vísir/stefán Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00