Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 06:25 Langflestir telja það hættuspil að fikta í símanum undir stýri. Vísir/stefán Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent