Borgaði 2,2 milljónir fyrir flóttann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. apríl 2018 19:00 Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst. Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst.
Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36