Hundurinn Rjómi elskar rjóma Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. apríl 2018 19:42 Rjómi er sjö ára gamall og finnst fátt skemmtilegra en að leika sér með eigendum sínum. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni. Dýr Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni.
Dýr Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira