UNICEF verkefni Héðins tilnefnt til Webby verðlauna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. apríl 2018 14:15 Héðinn Halldórsson hefur starfað fyrir UNICEF í Líbanon frá árinu 2016. MYND/UNICEF UNICEF vefsíðan Imagine a School er tilnefnt til tveggja Webby verðlauna, en Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki verkefninu. Webby verðlaunin þykja þau virtustu þegar kemur að vefverðlaunum, svo tilnefningarinnar eru mikill heiður. Héðinn er starfsmaður UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Líbanon. Webby verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Síðan Imagine a School er tilnefnd í flokki aktívisma og einnig sem besta notendaupplifunin. Minna en helmingur sýrlenskra flóttabarna í Líbanon er í skóla. 187.427 flóttabörn á skólaaldri sem eru á svæðinu eru ekki í námi og UNICEF í Líbanon hefur það í forgangi að vinna að því vandamáli. Síðan Imagine a School er hluti af vitundarvakningu um þessi börn en þar má lesa sögur þeirra og hlusta á hvernig þau sjá skóla fyrir sér og ástæður þess að þau eru ekki í námi.Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki UNICEF herferðinni Imagine a School.Skáskot/ImagineaschoolSum barnanna sem sjást í þessu verkefni þurftu að hætta í námi vegna átakanna í Sýrlandi en önnur hafa aldrei fengið tækifæri til þess að byrja í skóla. Ljósmyndirnar af börnunum tók Alessio Romenzi en Héðinn sá um upptökur og ritstjórn á myndböndum ásamt Yara Moussaoui. Vignette Interactive gerðu vefsíðuna. Í myndbandi um verkefnið kemur fram að Héðinn hafi talað við hundruð barna síðustu ár. Það sem hann hafði áður ekki gert sér grein fyrir, var hversu mikilvægt það er að börnin fái menntun þegar þau eru ung. Allir geta gefið verkefninu atkvæði í kosningunni sem fer fram á sérstakri kosningasíðu verðlaunanna. Lokað verður fyrir atkvæðagreiðslu almennings þann 19. apríl næstkomandi. QuizUp leikurinn hlaut þessi verðlaun 2014 og 2015 og vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson fékk þau árið 2013 fyrir kynningarsíðu fyrir Google Maps, sem heitir More Than A Map. Björk fékk Webby verðlaun árið 2012 fyrir plötu sína Biophilia. Tengdar fréttir Björk fékk Webby verðlaunin Björk Guðmundsdóttur voru veitt Webby verðlaunin í vikunni í flokknum listamaður ársins. Webby verðlaunin er árlegur viðburður og í ár eru 16 ár liðin frá því að Webby verðlaunin voru stofnuð. Verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Þau eru framsett af The International Academy of Digital Arts and Sciences, en meðlimir eru einstaklingar á sviði tækni og viðskipta og eru einhver helsta viðurkenning sem veitt er í Bandaríkjunum á því sviði. 24. maí 2012 21:30 Haraldur vann Webby-verðlaun "Ég er húrrandi glaður,“ segir vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson. Hann vann ein Webby-verðlaun og tvenn People"s Choice-verðlaun, sem eru hluti af Webby-verðlaununum, fyrir hönnun kynningarsíðu fyrir Google maps. 2. maí 2013 09:00 QuizUp hlaut Webby-verðlaunin Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun. 29. apríl 2015 07:21 Héðinn ráðinn til UNICEF Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF í Líbanon. 26. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
UNICEF vefsíðan Imagine a School er tilnefnt til tveggja Webby verðlauna, en Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki verkefninu. Webby verðlaunin þykja þau virtustu þegar kemur að vefverðlaunum, svo tilnefningarinnar eru mikill heiður. Héðinn er starfsmaður UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Líbanon. Webby verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Síðan Imagine a School er tilnefnd í flokki aktívisma og einnig sem besta notendaupplifunin. Minna en helmingur sýrlenskra flóttabarna í Líbanon er í skóla. 187.427 flóttabörn á skólaaldri sem eru á svæðinu eru ekki í námi og UNICEF í Líbanon hefur það í forgangi að vinna að því vandamáli. Síðan Imagine a School er hluti af vitundarvakningu um þessi börn en þar má lesa sögur þeirra og hlusta á hvernig þau sjá skóla fyrir sér og ástæður þess að þau eru ekki í námi.Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki UNICEF herferðinni Imagine a School.Skáskot/ImagineaschoolSum barnanna sem sjást í þessu verkefni þurftu að hætta í námi vegna átakanna í Sýrlandi en önnur hafa aldrei fengið tækifæri til þess að byrja í skóla. Ljósmyndirnar af börnunum tók Alessio Romenzi en Héðinn sá um upptökur og ritstjórn á myndböndum ásamt Yara Moussaoui. Vignette Interactive gerðu vefsíðuna. Í myndbandi um verkefnið kemur fram að Héðinn hafi talað við hundruð barna síðustu ár. Það sem hann hafði áður ekki gert sér grein fyrir, var hversu mikilvægt það er að börnin fái menntun þegar þau eru ung. Allir geta gefið verkefninu atkvæði í kosningunni sem fer fram á sérstakri kosningasíðu verðlaunanna. Lokað verður fyrir atkvæðagreiðslu almennings þann 19. apríl næstkomandi. QuizUp leikurinn hlaut þessi verðlaun 2014 og 2015 og vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson fékk þau árið 2013 fyrir kynningarsíðu fyrir Google Maps, sem heitir More Than A Map. Björk fékk Webby verðlaun árið 2012 fyrir plötu sína Biophilia.
Tengdar fréttir Björk fékk Webby verðlaunin Björk Guðmundsdóttur voru veitt Webby verðlaunin í vikunni í flokknum listamaður ársins. Webby verðlaunin er árlegur viðburður og í ár eru 16 ár liðin frá því að Webby verðlaunin voru stofnuð. Verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Þau eru framsett af The International Academy of Digital Arts and Sciences, en meðlimir eru einstaklingar á sviði tækni og viðskipta og eru einhver helsta viðurkenning sem veitt er í Bandaríkjunum á því sviði. 24. maí 2012 21:30 Haraldur vann Webby-verðlaun "Ég er húrrandi glaður,“ segir vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson. Hann vann ein Webby-verðlaun og tvenn People"s Choice-verðlaun, sem eru hluti af Webby-verðlaununum, fyrir hönnun kynningarsíðu fyrir Google maps. 2. maí 2013 09:00 QuizUp hlaut Webby-verðlaunin Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun. 29. apríl 2015 07:21 Héðinn ráðinn til UNICEF Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF í Líbanon. 26. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Björk fékk Webby verðlaunin Björk Guðmundsdóttur voru veitt Webby verðlaunin í vikunni í flokknum listamaður ársins. Webby verðlaunin er árlegur viðburður og í ár eru 16 ár liðin frá því að Webby verðlaunin voru stofnuð. Verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Þau eru framsett af The International Academy of Digital Arts and Sciences, en meðlimir eru einstaklingar á sviði tækni og viðskipta og eru einhver helsta viðurkenning sem veitt er í Bandaríkjunum á því sviði. 24. maí 2012 21:30
Haraldur vann Webby-verðlaun "Ég er húrrandi glaður,“ segir vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson. Hann vann ein Webby-verðlaun og tvenn People"s Choice-verðlaun, sem eru hluti af Webby-verðlaununum, fyrir hönnun kynningarsíðu fyrir Google maps. 2. maí 2013 09:00
QuizUp hlaut Webby-verðlaunin Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun. 29. apríl 2015 07:21
Héðinn ráðinn til UNICEF Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF í Líbanon. 26. febrúar 2016 07:00