Vilja nýta dúkkurnar í starfi með einhverfum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. apríl 2018 20:00 Leikskólabörn klæddust bláu í dag til að auka vitund um einhverfu og í World Class dansaði fólk Zumba til að styrkja átakið. Átta leikskólar fengu afhentar fjörtíu dúkkur sem eiga að koma að gagni í starfi með einhverfum börnum. Börnin á leikskólanum Laugasól voru flest bláklædd í dag líkt og margir aðrir enda var blái dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í dag. Dagurinn er hluti af átakinu Blár apríl þar sem markmiðið er að auka þekkingu fólks á einhverfu. Formaður styrktarfélagsins segir einhverfu eiga sér margar birtingarmyndir. „Þetta er afskaplega ólíkt milli einstaklinga og við viljum fyrst og fermst að fólk geri sér grein fyrir því hvað einhverfa er, hversu mismunandi hún er, að fólk sé opið fyrir því að fólk sé alls konar og að það sé bara í góðu lagi," segir Ragnhildur Ágústsdóttir, formaður styrktarfélagsins Blár apríl. Nýsköpunarfyrirtækið RóRó afhenti átta leikskólum fjörtíu Lúlla dúkkur í dag en skólarnir voru valdir í samvinnu við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisin og tekið var mið af því hvaða leikskólar eru með hæsta hlutfallið af börnum með einhverfu. Fær hvert barn sína eigin dúkku til að hafa á leikskólanum eða heima. „Við höfum fengið sögur af því að þetta hjálpi þeim að komast í ró og festa svefn en rannsóknir sýna að mörg börn einhverfu eiga erfitt með það," segir Eyrún Eggertsdóttir, stofnandi RóRó. „Svo eru margir sem eiga kannski í erfiðleikum með snertingu við fólk en hafa samt snertiþörf og finnst gott að snerta mjúka hluti," segir hún. Fyrirtækið mun síðan leita viðbragða. „Við höfum fengið mikið af sögum hvernig þetta nýtist börnum heima fyrir og nú erum við forvitin að sjá hvernig þetta getur nýst í aðstæðum inni á leikskólaum og vonandi getum við haldið áfram með það verkefni," segir Eyrún. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Leikskólabörn klæddust bláu í dag til að auka vitund um einhverfu og í World Class dansaði fólk Zumba til að styrkja átakið. Átta leikskólar fengu afhentar fjörtíu dúkkur sem eiga að koma að gagni í starfi með einhverfum börnum. Börnin á leikskólanum Laugasól voru flest bláklædd í dag líkt og margir aðrir enda var blái dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í dag. Dagurinn er hluti af átakinu Blár apríl þar sem markmiðið er að auka þekkingu fólks á einhverfu. Formaður styrktarfélagsins segir einhverfu eiga sér margar birtingarmyndir. „Þetta er afskaplega ólíkt milli einstaklinga og við viljum fyrst og fermst að fólk geri sér grein fyrir því hvað einhverfa er, hversu mismunandi hún er, að fólk sé opið fyrir því að fólk sé alls konar og að það sé bara í góðu lagi," segir Ragnhildur Ágústsdóttir, formaður styrktarfélagsins Blár apríl. Nýsköpunarfyrirtækið RóRó afhenti átta leikskólum fjörtíu Lúlla dúkkur í dag en skólarnir voru valdir í samvinnu við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisin og tekið var mið af því hvaða leikskólar eru með hæsta hlutfallið af börnum með einhverfu. Fær hvert barn sína eigin dúkku til að hafa á leikskólanum eða heima. „Við höfum fengið sögur af því að þetta hjálpi þeim að komast í ró og festa svefn en rannsóknir sýna að mörg börn einhverfu eiga erfitt með það," segir Eyrún Eggertsdóttir, stofnandi RóRó. „Svo eru margir sem eiga kannski í erfiðleikum með snertingu við fólk en hafa samt snertiþörf og finnst gott að snerta mjúka hluti," segir hún. Fyrirtækið mun síðan leita viðbragða. „Við höfum fengið mikið af sögum hvernig þetta nýtist börnum heima fyrir og nú erum við forvitin að sjá hvernig þetta getur nýst í aðstæðum inni á leikskólaum og vonandi getum við haldið áfram með það verkefni," segir Eyrún.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira