Jayden K. Smith er genginn aftur Jakob Bjarnar skrifar 9. apríl 2018 21:21 Ef svo ólíklega vill til að þér berist vinabeiðni frá Jayden K. Smith, þá er lítil ástæða til að óttast. visir/valli Jayden K. Smith er risinn frá dauðum, ef svo má að orði komast. Erfitt virðist reynast að kveða þennan draug niður. „Vinsamlegast segðu öllum vinum þínum að samþykkja ekki Jayden K. Smith. Sem vin Hann er hakkari og hefur kerfið tengt Facebook reikningnum þínum. Ef einhver vinur þinn samþykkir það verður þú líka hökkuð. Haltu textanum inni og smelltu á forward og sendu öllum vinum þínum.“ Blaðamannaður Vísis hefur í dag fengið nokkur slík skilaboð í dag. Vísir fjallaði um Jayden K. Smith fyrir um ári en þá fékk fjöldi grandalausra á Facebook skilaboð í stórum stíl þessa sama efnis, að ekki mætti undir neinum kringumstæðum samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith nokkrum. Því hann sé lævís hakkari þæfi sig inn á Facebookreikning þinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þeir sem fá þessi skilaboð eru jafnframt beðnir um að vara alla sína vini við þessum þrjóti með því að senda þeim skilaboð þar að lútandi. En, eftir því sem næst verður komist er ekki um neitt hakk að ræða, þannig virkar þetta einfaldlega ekki að einhver nái að hakka sig inn í tölvu þína við það eitt að þú samþykkir þann hinn sama sem vin. En, nær lagi er að tala um hrekkjalóm fremur en hakkara; en tölvuþrjótar gera sér einmitt mat úr hrekkleysi fólks.Eins og umfjöllunin frá í fyrra sýnir þá áttuðu menn sig á þessu um síðir, eftir að Jayden K. Smith hafði tröllriðið Facebook – og upphófst þá hin skemmtilegasta brandarakeppni sem gaman er að rifja upp. Og ekki vantar að íslenskir húmoristar séu þegar farnir að taka við sér í tilefni af þessum óvænta uppvakningi. Tengdar fréttir Tölvunarfræðingur um Jayden K. Smith: „Þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði“ Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni. 10. júlí 2017 19:47 Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Jayden K. Smith er risinn frá dauðum, ef svo má að orði komast. Erfitt virðist reynast að kveða þennan draug niður. „Vinsamlegast segðu öllum vinum þínum að samþykkja ekki Jayden K. Smith. Sem vin Hann er hakkari og hefur kerfið tengt Facebook reikningnum þínum. Ef einhver vinur þinn samþykkir það verður þú líka hökkuð. Haltu textanum inni og smelltu á forward og sendu öllum vinum þínum.“ Blaðamannaður Vísis hefur í dag fengið nokkur slík skilaboð í dag. Vísir fjallaði um Jayden K. Smith fyrir um ári en þá fékk fjöldi grandalausra á Facebook skilaboð í stórum stíl þessa sama efnis, að ekki mætti undir neinum kringumstæðum samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith nokkrum. Því hann sé lævís hakkari þæfi sig inn á Facebookreikning þinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þeir sem fá þessi skilaboð eru jafnframt beðnir um að vara alla sína vini við þessum þrjóti með því að senda þeim skilaboð þar að lútandi. En, eftir því sem næst verður komist er ekki um neitt hakk að ræða, þannig virkar þetta einfaldlega ekki að einhver nái að hakka sig inn í tölvu þína við það eitt að þú samþykkir þann hinn sama sem vin. En, nær lagi er að tala um hrekkjalóm fremur en hakkara; en tölvuþrjótar gera sér einmitt mat úr hrekkleysi fólks.Eins og umfjöllunin frá í fyrra sýnir þá áttuðu menn sig á þessu um síðir, eftir að Jayden K. Smith hafði tröllriðið Facebook – og upphófst þá hin skemmtilegasta brandarakeppni sem gaman er að rifja upp. Og ekki vantar að íslenskir húmoristar séu þegar farnir að taka við sér í tilefni af þessum óvænta uppvakningi.
Tengdar fréttir Tölvunarfræðingur um Jayden K. Smith: „Þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði“ Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni. 10. júlí 2017 19:47 Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tölvunarfræðingur um Jayden K. Smith: „Þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði“ Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni. 10. júlí 2017 19:47
Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06