Tölvunarfræðingur um Jayden K. Smith: „Þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 19:47 Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sé ekki nýr af nálinni. vísir/pjetur Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni, en eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fær fjöldi fólks á Facebook nú skilaboð þess að það megi alls ekki samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith. Smith þessi sé nefnilega hakkari sem geti þannig komist inn á Facebook-reikning viðkomandi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. „Þetta byrjaði árið 2011 en þá hét viðkomandi ekki Jayden K. Smith heldur Bobby Roberts og 2012 gekk þetta aftur og þá hét maðurinn Tanner Dwyer. Þetta er bara gabb og er eins og keðjubréf, ég veit ekki hvort einhver er bara að fíflast eða hvort það er einhver að gera vísindalega tilraun hvað það er hægt að gabba stóran hluta heimsins,“ sagði Friðrik þegar hann ræddi þessi mál í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði ekkert á bak við þetta og að það væri enginn Jayden K. Smith að senda út vinabeiðnir. „Jafnvel þó að það væri maður með þessu nafni [...] þá gæti ekkert gerst þó að þú myndir samþykkja hann. Það er ekki þannig að það sé hægt að brjótast inn á reikninginn þinn með því að samþykkja vinabeiðni þó að hann sé hakkari. [...] Málið er það að þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði, það er ekkert hægt að kalla þetta neinu öðru nafni. Það er enginn hakkari og það er enginn að reyna að brjótast inn á reikninginn þinn,“ sagði Friðrik en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni, en eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fær fjöldi fólks á Facebook nú skilaboð þess að það megi alls ekki samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith. Smith þessi sé nefnilega hakkari sem geti þannig komist inn á Facebook-reikning viðkomandi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. „Þetta byrjaði árið 2011 en þá hét viðkomandi ekki Jayden K. Smith heldur Bobby Roberts og 2012 gekk þetta aftur og þá hét maðurinn Tanner Dwyer. Þetta er bara gabb og er eins og keðjubréf, ég veit ekki hvort einhver er bara að fíflast eða hvort það er einhver að gera vísindalega tilraun hvað það er hægt að gabba stóran hluta heimsins,“ sagði Friðrik þegar hann ræddi þessi mál í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði ekkert á bak við þetta og að það væri enginn Jayden K. Smith að senda út vinabeiðnir. „Jafnvel þó að það væri maður með þessu nafni [...] þá gæti ekkert gerst þó að þú myndir samþykkja hann. Það er ekki þannig að það sé hægt að brjótast inn á reikninginn þinn með því að samþykkja vinabeiðni þó að hann sé hakkari. [...] Málið er það að þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði, það er ekkert hægt að kalla þetta neinu öðru nafni. Það er enginn hakkari og það er enginn að reyna að brjótast inn á reikninginn þinn,“ sagði Friðrik en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Jayden K. Smith gerir fólk á Facebook gráhært Hrekkjalómur leggur undir sig Facebook. 10. júlí 2017 12:06