Höfuðborgarlistinn vill mannlega og góða borg Hersir Aron Ólafsson skrifar 25. mars 2018 19:30 Oddviti nýstofnaðs Höfuðborgarlista hefur efasemdir um Borgarlínu, vill byggja Sundabraut sem fyrst og gera borgina mannlega og góða. Framboðið var kynnt fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur síðdegis. Framboðið á sér fremur stuttan aðdraganda, en listinn var formlega stofnaður fyrir 20 dögum síðan. Aðeins verður boðið fram í Reykjavík og er 46 manna listi frambjóðenda klár. Efstu þrjú sætin skipa Björg Kristín Sigþórsdóttir, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingarnir Sif Jónsdóttir og Snorri Marteinsson. Björg segist hafa talsverða reynslu af samskiptum í borgarkerfinu, og segir hana ekki eins og best verður á kosið. „Ég ákvað bara að fara sjálf í málin, ég ætla bara að taka málin í mínar eigin hendur og ætla að breyta vinnubrögðum hér í borginni sem mér hugnast ekki,“ segir Björg.Hvað er það helst sem þér hugnast ekki, og hvernig viltu breyta því?„Ja, það er bara stjórnsýsla og hvernig er komið að íbúum. Við viljum bara að þetta sé mannleg og góð borg sem er vel stjórnað,“ segir Björg. Hún segir listann skipaðan afar breiðri fylkingu fólks úr borginni. „Þetta eru kennarar, leikskólakennarar, mannauðs- og mannfræðingar, jarðfræðingar. Þetta er bara alls konar fólk sem hefur mikla reynslu.“ Björg segir samgöngumál ofarlega á blaði, en hún vill ráðast í byggingu Sundabrautar fyrr en síðar. Þá hefur hún áhyggjur af óvissuþáttum tengdum fyrirhugaðri borgarlínu, sem hún telur að verði afar dýr framkvæmd. „Svo er náttúrulega ekki vitað hvernig þetta mun vera rekið. Á meðan við getum ekki lagað holurnar í götunum, hvernig munum við þá geta byggt borgarlínu fyrir allan þennan pening? Ég spyr nú bara,“ segir Björg að lokum. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Oddviti nýstofnaðs Höfuðborgarlista hefur efasemdir um Borgarlínu, vill byggja Sundabraut sem fyrst og gera borgina mannlega og góða. Framboðið var kynnt fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur síðdegis. Framboðið á sér fremur stuttan aðdraganda, en listinn var formlega stofnaður fyrir 20 dögum síðan. Aðeins verður boðið fram í Reykjavík og er 46 manna listi frambjóðenda klár. Efstu þrjú sætin skipa Björg Kristín Sigþórsdóttir, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingarnir Sif Jónsdóttir og Snorri Marteinsson. Björg segist hafa talsverða reynslu af samskiptum í borgarkerfinu, og segir hana ekki eins og best verður á kosið. „Ég ákvað bara að fara sjálf í málin, ég ætla bara að taka málin í mínar eigin hendur og ætla að breyta vinnubrögðum hér í borginni sem mér hugnast ekki,“ segir Björg.Hvað er það helst sem þér hugnast ekki, og hvernig viltu breyta því?„Ja, það er bara stjórnsýsla og hvernig er komið að íbúum. Við viljum bara að þetta sé mannleg og góð borg sem er vel stjórnað,“ segir Björg. Hún segir listann skipaðan afar breiðri fylkingu fólks úr borginni. „Þetta eru kennarar, leikskólakennarar, mannauðs- og mannfræðingar, jarðfræðingar. Þetta er bara alls konar fólk sem hefur mikla reynslu.“ Björg segir samgöngumál ofarlega á blaði, en hún vill ráðast í byggingu Sundabrautar fyrr en síðar. Þá hefur hún áhyggjur af óvissuþáttum tengdum fyrirhugaðri borgarlínu, sem hún telur að verði afar dýr framkvæmd. „Svo er náttúrulega ekki vitað hvernig þetta mun vera rekið. Á meðan við getum ekki lagað holurnar í götunum, hvernig munum við þá geta byggt borgarlínu fyrir allan þennan pening? Ég spyr nú bara,“ segir Björg að lokum.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira