Óljós réttur neytenda varðandi gjafabréf Höskuldur Kári Schram skrifar 28. mars 2018 14:08 Níu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að skipaður verði starfshópur til að fara yfir verklagsreglur varðandi skilarétt neytenda og tímamörk varðandi gjafabréf og inneignarnótur. Flutningsmaður tillögunnar segir að réttur neytenda í þessum málum sé óljós og reglurnar mismunandi eftir verslunum.Í tillögunni er lagt til að iðnaðarráðherra verði falið að skipa starfshópinn og að í honum verði fulltrúar frá Neytendasamtökunum, Alþýðusambandinu, Samtökum verslunar og þjónustu og Viðskiptaráði Íslands. Í greinargerð með tillögunni segir meðal annars verslanir setji sér mismunandi reglur varðandi skilafrest og því sé réttur neytenda afar óljós. Það sama gildi einnig um gildistíma gjafabréfa og inneignarnótna.Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins.Vísir/AntonWillum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknar er flutningsmaður tillögunnar. „Þetta er mál sem hefur verið lagt fram áður. Verslunin hefur verið að setja fram sínar eigin reglur og kannski ekki alltaf í samræmi við verklagsreglur. Þetta er svolítið í lausu lofti og okkur finnst vera orðið tímabært að fara yfir þetta,“ segir Willum. Hann segir að réttur neytenda í svona málum sé óljós. „Það er svona ákveðin óvissa og óöryggi fyrir neytendur,“ segir Willum. Margir kvarta til neytendasamtakanna vegna þessa og þá hafa íbúar á landsbyggðinni lent í vandræðum þar sem skilafrestur er í sumum tilfellum alltof stuttur. Willum segir að starfshópurinn eigi meðal annars að fara yfir þær reglur sem nú eru í gildi og koma með tillögur til úrbóta. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira
Níu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að skipaður verði starfshópur til að fara yfir verklagsreglur varðandi skilarétt neytenda og tímamörk varðandi gjafabréf og inneignarnótur. Flutningsmaður tillögunnar segir að réttur neytenda í þessum málum sé óljós og reglurnar mismunandi eftir verslunum.Í tillögunni er lagt til að iðnaðarráðherra verði falið að skipa starfshópinn og að í honum verði fulltrúar frá Neytendasamtökunum, Alþýðusambandinu, Samtökum verslunar og þjónustu og Viðskiptaráði Íslands. Í greinargerð með tillögunni segir meðal annars verslanir setji sér mismunandi reglur varðandi skilafrest og því sé réttur neytenda afar óljós. Það sama gildi einnig um gildistíma gjafabréfa og inneignarnótna.Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins.Vísir/AntonWillum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknar er flutningsmaður tillögunnar. „Þetta er mál sem hefur verið lagt fram áður. Verslunin hefur verið að setja fram sínar eigin reglur og kannski ekki alltaf í samræmi við verklagsreglur. Þetta er svolítið í lausu lofti og okkur finnst vera orðið tímabært að fara yfir þetta,“ segir Willum. Hann segir að réttur neytenda í svona málum sé óljós. „Það er svona ákveðin óvissa og óöryggi fyrir neytendur,“ segir Willum. Margir kvarta til neytendasamtakanna vegna þessa og þá hafa íbúar á landsbyggðinni lent í vandræðum þar sem skilafrestur er í sumum tilfellum alltof stuttur. Willum segir að starfshópurinn eigi meðal annars að fara yfir þær reglur sem nú eru í gildi og koma með tillögur til úrbóta.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira