Sigríður Lovísa efst í stjórnarkjöri VR Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 14:27 Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. VR Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“ Kjaramál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“
Kjaramál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira