Borgin og lögregla sameinist í baráttu gegn vændi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:00 Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira