Leikskólabörn á leiðinni á HM Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 20:30 Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira