Þrír slasaðir eftir að bíll keyrði fram af hengju Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. mars 2018 18:24 Björgunarsveitir að störfum í dag. Vísir/Landsbjörg Björgunarsveitir víða um landið hafa haft nóg fyrir stafni í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna tveggja vélarvana báta en í báðum tilfellum náði áhöfn bátanna að leysa málin áður en björgunarbátar komu á staðina segir í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Um klukkan 13:00 var óskað eftir aðstoð björgunarsveita vegna jeppa sem keyrt hafði fram af hengju við Strýtur sunnan við Hveravelli. Neyðarlínan gat óskað eftir aðstoð þriggja björgunarsveita, sem voru við æfingar á svæðinu. Þrennt var slasað í bílnum og var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að flytja fólkið af vettvangi. Rétt fyrir klukkan þrjú var björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík kölluð út vegna fjórhjólaslyss sem varð á veginum að Vigdísarvöllum við Suðurstarndaveg. Maður sem velt hafði hjólinu sínu lá slasaður og var kallaður til sjúkrabíll. Vegna ástands sjúklingsins þótti ekki ráðlegt að flytja hann landleiðina og því var óskað eftir þyrlu til þess að flytja hann af vettvangi. Björgunarsveitin á Dalvík fékk þá boð um að slasaður skíðamaður væri á Heljardalsheiði. Sjúkraflutningarmenn frá Dalvík ásamt björgunarsveitinni voru að nálgast manninn upp úr klukkan fimm.Jeppi féll fram af hengju í dag í grend við Hveravelli.Vísir/Landsbjörg Dalvíkurbyggð Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Björgunarsveitir víða um landið hafa haft nóg fyrir stafni í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna tveggja vélarvana báta en í báðum tilfellum náði áhöfn bátanna að leysa málin áður en björgunarbátar komu á staðina segir í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Um klukkan 13:00 var óskað eftir aðstoð björgunarsveita vegna jeppa sem keyrt hafði fram af hengju við Strýtur sunnan við Hveravelli. Neyðarlínan gat óskað eftir aðstoð þriggja björgunarsveita, sem voru við æfingar á svæðinu. Þrennt var slasað í bílnum og var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að flytja fólkið af vettvangi. Rétt fyrir klukkan þrjú var björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík kölluð út vegna fjórhjólaslyss sem varð á veginum að Vigdísarvöllum við Suðurstarndaveg. Maður sem velt hafði hjólinu sínu lá slasaður og var kallaður til sjúkrabíll. Vegna ástands sjúklingsins þótti ekki ráðlegt að flytja hann landleiðina og því var óskað eftir þyrlu til þess að flytja hann af vettvangi. Björgunarsveitin á Dalvík fékk þá boð um að slasaður skíðamaður væri á Heljardalsheiði. Sjúkraflutningarmenn frá Dalvík ásamt björgunarsveitinni voru að nálgast manninn upp úr klukkan fimm.Jeppi féll fram af hengju í dag í grend við Hveravelli.Vísir/Landsbjörg
Dalvíkurbyggð Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira