Dekk undan strætisvagni olli tjóni Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. mars 2018 06:28 Þrjú hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann þó. Vísir Dekk, sem losnað hafði undan strætisvagni á akstri á Víkurvegi á sjöunda tímanum í gærkvöldi, hafnaði framan á bifreið sem á móti kom. Að sögn lögreglunnar mun bílstjóri strætisvagnins ekki hafa tekið eftir óhappinu „en veitti því athygli síðar að dekk vantaði undir vagninn,“ eins og það er orðað. Bifreiðin sem varð fyrir dekkinu er hins vegar töluvert skemmd og kvartaði ökumaðurinn um meiðsli í baki. Ekki fylgir sögunni hvort ökumaður strætisvagnsins hafi haldið för sinni áfram eða hvort honum hafi verið gert að stöðva aksturinn. Þá fékk lögreglan tilkynningu um annað umferðaróhapp skömmu síðar sem orðið hafði við Dverghöfða. Þar hafði ökumaður ekið á bifreið og síðan stungið af. Lögreglan hafði hendur í hári ökumannsins við Dugguvog og kom þá í ljós að hann var líklega ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn er jafnframt sagður hafa ekið án þess að hafa til þess leyfi, sem og að hafa brotið forgang við gatnamót. Einnig var áfengi stolið úr bifreið við Glæsibæ og gaskútum í Breiðholti. Ekki er vitað hver var að verki í fyrra tilfellinu en tveir voru handteknir vegna gaskútastuldarins. Þeir voru fluttir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag. Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Dekk, sem losnað hafði undan strætisvagni á akstri á Víkurvegi á sjöunda tímanum í gærkvöldi, hafnaði framan á bifreið sem á móti kom. Að sögn lögreglunnar mun bílstjóri strætisvagnins ekki hafa tekið eftir óhappinu „en veitti því athygli síðar að dekk vantaði undir vagninn,“ eins og það er orðað. Bifreiðin sem varð fyrir dekkinu er hins vegar töluvert skemmd og kvartaði ökumaðurinn um meiðsli í baki. Ekki fylgir sögunni hvort ökumaður strætisvagnsins hafi haldið för sinni áfram eða hvort honum hafi verið gert að stöðva aksturinn. Þá fékk lögreglan tilkynningu um annað umferðaróhapp skömmu síðar sem orðið hafði við Dverghöfða. Þar hafði ökumaður ekið á bifreið og síðan stungið af. Lögreglan hafði hendur í hári ökumannsins við Dugguvog og kom þá í ljós að hann var líklega ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn er jafnframt sagður hafa ekið án þess að hafa til þess leyfi, sem og að hafa brotið forgang við gatnamót. Einnig var áfengi stolið úr bifreið við Glæsibæ og gaskútum í Breiðholti. Ekki er vitað hver var að verki í fyrra tilfellinu en tveir voru handteknir vegna gaskútastuldarins. Þeir voru fluttir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag.
Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira