Vill viðhalda stöðvarskyldu leigubílstjóra Höskuldur Kári Schram skrifar 21. febrúar 2018 18:43 Leigubílstjórum líst illa á þær hugmyndir um að opna fyrir óhefta samkeppni á leigubílamarkaði og segja að það grafi undan atvinnuöryggi þeirra. Formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum segir nauðsynlegt að viðhalda stöðvarskyldu bílstjóra til að tryggja öryggi farþega. Eftirlitsstofnun EFTA telur að ákvæði íslenskra laga um leigubíla brjóti gegn EES-samningunum og er sérstaklega vísað í fjöldatakmarkanir á atvinnuleyfum í þessu samhengi. Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að þessi fjöldatakmörkun verði afnumin og að íslenskur leigubílamarkaður verði opnaður fyrir aukinni samkeppni. Vinnuhópur á vegum samgönguráðherra hefur á síðustu mánuðum unnið að tillögum til að bregðast við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Búist er við því að hópurinn skili niðurstöðu sinni í vor. Einar Árnason formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum á sæti í þessum starfshóp en hann segist hlynntur því að endurskoða reglur varðandi leigubílarekstur. „Við erum ekki sáttir en við erum alveg tilbúnir að skoða breytingar. Þetta er allt breytingum háð. ESA er í raun og veru að krefjast þess að það séu ákveðnir hlutir lagaðir. En það sem við höfum aðallega lagt áherslu á er að tryggja öryggi farþega og þar af leiðandi stöðvarskyldu. Ef hún verður tekin af þá verður þetta bara Villta vestrið,“ segir Einar. Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira
Leigubílstjórum líst illa á þær hugmyndir um að opna fyrir óhefta samkeppni á leigubílamarkaði og segja að það grafi undan atvinnuöryggi þeirra. Formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum segir nauðsynlegt að viðhalda stöðvarskyldu bílstjóra til að tryggja öryggi farþega. Eftirlitsstofnun EFTA telur að ákvæði íslenskra laga um leigubíla brjóti gegn EES-samningunum og er sérstaklega vísað í fjöldatakmarkanir á atvinnuleyfum í þessu samhengi. Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að þessi fjöldatakmörkun verði afnumin og að íslenskur leigubílamarkaður verði opnaður fyrir aukinni samkeppni. Vinnuhópur á vegum samgönguráðherra hefur á síðustu mánuðum unnið að tillögum til að bregðast við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Búist er við því að hópurinn skili niðurstöðu sinni í vor. Einar Árnason formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum á sæti í þessum starfshóp en hann segist hlynntur því að endurskoða reglur varðandi leigubílarekstur. „Við erum ekki sáttir en við erum alveg tilbúnir að skoða breytingar. Þetta er allt breytingum háð. ESA er í raun og veru að krefjast þess að það séu ákveðnir hlutir lagaðir. En það sem við höfum aðallega lagt áherslu á er að tryggja öryggi farþega og þar af leiðandi stöðvarskyldu. Ef hún verður tekin af þá verður þetta bara Villta vestrið,“ segir Einar.
Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira