Komu böndum á skiltið við Hlemm Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 23:11 Frá aðgerðum á vettvangi í kvöld. Vísir/Egill Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47