Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. febrúar 2018 08:41 Frá aðgerðum lögreglunnar á Akureyri síðastliðinn föstudag. vísir/auðunn Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04
Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13
Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41