„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2018 10:30 Dagur fer á sviðið 17. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30