„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2018 10:30 Dagur fer á sviðið 17. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30