Fundu ástina á Íslandi en hafa ekki tíma til að gifta sig Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. janúar 2018 21:06 Harington og Leslie á frumsýningu 7. þáttaraðar Game of Thrones. Vísir/Getty Game of Thrones stjörnurnar Kit Harington og Rose Leslie eiga í stökustu vandræðum með að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ástæðan er sú að þau eru bæði einfaldlega of upptekin. „Ég er að reyna að koma brúðkaupinu mínu fyrir,“ segir Leslie í viðtali við breska tímaritið Town & Country. Leslie og Harington trúlofuðu sig í september síðastliðnum en þau kynntust við tökur á Game of Thrones á Íslandi árið 2012. Leslie fór með hlutverk Ygritte í þáttunum heimsfrægu og Kit Harington leikur lykilhlutverk Jon Snow. „Ég hef ekki tæklað það,“ sagði Leslie. „Það er bara of mikið að gera.“ Harington hefur áður sagt að hann hugsi einkar hlýlega til Íslands vegna þess að hér hafi hann fundið ástina. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ sagði Harington árið 2016 í viðtali við ítalska Vogue. Game of Thrones Tengdar fréttir Kit Harington fór á skeljarnar Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. 27. september 2017 10:30 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Game of Thrones stjörnurnar Kit Harington og Rose Leslie eiga í stökustu vandræðum með að skipuleggja brúðkaupið sitt. Ástæðan er sú að þau eru bæði einfaldlega of upptekin. „Ég er að reyna að koma brúðkaupinu mínu fyrir,“ segir Leslie í viðtali við breska tímaritið Town & Country. Leslie og Harington trúlofuðu sig í september síðastliðnum en þau kynntust við tökur á Game of Thrones á Íslandi árið 2012. Leslie fór með hlutverk Ygritte í þáttunum heimsfrægu og Kit Harington leikur lykilhlutverk Jon Snow. „Ég hef ekki tæklað það,“ sagði Leslie. „Það er bara of mikið að gera.“ Harington hefur áður sagt að hann hugsi einkar hlýlega til Íslands vegna þess að hér hafi hann fundið ástina. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ sagði Harington árið 2016 í viðtali við ítalska Vogue.
Game of Thrones Tengdar fréttir Kit Harington fór á skeljarnar Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. 27. september 2017 10:30 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Kit Harington fór á skeljarnar Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. 27. september 2017 10:30
Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein