Fíkniefnin í stórum skákmunum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. janúar 2018 20:00 Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum. Á þriðjudag voru tveir menn úrskurðir í tveggja vikna gæsluvarðhald eftir aðgerðir sérsveitarinnar á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og hjá Skáksambandi Íslands. Rannsókn málsins er enn í fullum gangi og var ráðist í þrjár húsleitir tengdar því í vikunni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið að málið sé hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Aðgerðir lögreglu hjá Skáksambandinu komu til vegna þess að lögregla hafði fylgst með fíkniefnasendingu á leið til landsins. Sendingin kom frá Spáni og var stíluð á Skáksambandið. Forseti sambandins tók á móti henni en tengist málinu ekki að öðru leyti. „Ég var síðan varla byrjaður að opna pakkninguna, þá kemur sérsveitarmaður með lambhúshettu og allan pakknn, hann réðst kannski ekki að mér en ýtti mér upp að veggnum þar sem mér er haldið. Svo fyrir aftan heyri ég mannfjölda hlaupa inn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Gunnar náði lítið að skoða pakkann sem var mjög stór. „Þetta voru einhverjir svona stórir munir sem voru brotnir. Væntanlega vegna þess að lögreglan var búin að taka fíkniefnin úr mununum," segir hann. Gunnar var handtekinn en sleppt að loknum yfirheyrslum. Alls tóku hátt í tuttugu sérsveitar- og lögreglumenn þátt í aðgerðinni. Þeir brutust í gegnum fimm hurðir á leið sinni um húsnæðið en Gunnar segir að lögreglan muni sjá um kostnað við viðgerðir. Hann veit ekki hvers vegna leið fíkniefnanna lá í gegnum Skáksambandið. Tugir manna höfðu lykla að húnsæðinu. „Hvort einhver hafi ætlað að komast í sendinguna áður en hún náði hingað eða hvort einhver hafi ætlað að nálgast hana. En við brugðumst við og erum búin að skipta um skrá af því það hafði ekki verið gert í mörg ár," segir Gunnar. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Sjá meira
Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum. Á þriðjudag voru tveir menn úrskurðir í tveggja vikna gæsluvarðhald eftir aðgerðir sérsveitarinnar á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og hjá Skáksambandi Íslands. Rannsókn málsins er enn í fullum gangi og var ráðist í þrjár húsleitir tengdar því í vikunni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið að málið sé hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Aðgerðir lögreglu hjá Skáksambandinu komu til vegna þess að lögregla hafði fylgst með fíkniefnasendingu á leið til landsins. Sendingin kom frá Spáni og var stíluð á Skáksambandið. Forseti sambandins tók á móti henni en tengist málinu ekki að öðru leyti. „Ég var síðan varla byrjaður að opna pakkninguna, þá kemur sérsveitarmaður með lambhúshettu og allan pakknn, hann réðst kannski ekki að mér en ýtti mér upp að veggnum þar sem mér er haldið. Svo fyrir aftan heyri ég mannfjölda hlaupa inn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Gunnar náði lítið að skoða pakkann sem var mjög stór. „Þetta voru einhverjir svona stórir munir sem voru brotnir. Væntanlega vegna þess að lögreglan var búin að taka fíkniefnin úr mununum," segir hann. Gunnar var handtekinn en sleppt að loknum yfirheyrslum. Alls tóku hátt í tuttugu sérsveitar- og lögreglumenn þátt í aðgerðinni. Þeir brutust í gegnum fimm hurðir á leið sinni um húsnæðið en Gunnar segir að lögreglan muni sjá um kostnað við viðgerðir. Hann veit ekki hvers vegna leið fíkniefnanna lá í gegnum Skáksambandið. Tugir manna höfðu lykla að húnsæðinu. „Hvort einhver hafi ætlað að komast í sendinguna áður en hún náði hingað eða hvort einhver hafi ætlað að nálgast hana. En við brugðumst við og erum búin að skipta um skrá af því það hafði ekki verið gert í mörg ár," segir Gunnar.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Sjá meira