Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2018 11:30 Lína Birgitta svaraði slúðursögu um sig á Snapchat í gær. Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er ein vinsælasta Snapchat-stjarna landsins. Hún heldur úti reikninginum Linethefine og fylgjast mörg þúsund Íslendingar með henni á hverjum einasta degi. Nýjasta innlegg hennar hefur vakið mikla athygli en í gær birti Lína langa og ítarlega sögu á Snapchat þar sem hún svarar orðrómi sem hún hefur verið að heyra úti í samfélaginu. „Það slúður sem er búið að vera í gangi er að ég á að hafa sofið hjá vinkonu minni og að Sverrir Bergmann, sem ég hef verið með í þrjú ár, hafi séð það, orðið brjálaður og hætt með mér.“ Lína segir að þessi orðrómur hafi gengið um landið undanfarið. „Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að heyra þetta. Að Sverri hafi orðið vitni af þessu, orðið brjálaður og hent mér út. Núna ætla ég að segja ykkur það að ég og Sverrir Bergmann Magnússon erum hætt saman. Það hvarflaði ekki að mér að það væri hægt að eiga gott og fallegt breakup með manneskju. Ég hef aldrei orðið vitni af eins góðu sambandssliti og við áttum og erum að ganga í gegnum núna.“ Lína segir að gríðarleg virðing og kærleikur sé enn á milli hennar og Sverris. „Við erum svo ótrúlega góð við hvort annað. Mig langar ótrúlega mikið að koma inn á það að þetta breakup var algjörlega sameiginlegt. Eins og ég hef sagt svona milljón sinnum á Snapchat, þá erum við eins og svart og hvítt. Maður hefur oft heyrt að það sé gott að vera svolítið ólíkar manneskjur í sambandi, en við vorum of ólík.“ Lína segir að þau hafi ekki viljað breyta hvort öðru. „Þetta er drullu fokking erfitt. Þótt að ég tók þá ákvörðun að flytja út, þá er þetta alltaf sárt af því að hann er besti vinur minn,“ sagði Birgitta en á þessum tímapunkti í innlegginu brotnaði hún niður. Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er ein vinsælasta Snapchat-stjarna landsins. Hún heldur úti reikninginum Linethefine og fylgjast mörg þúsund Íslendingar með henni á hverjum einasta degi. Nýjasta innlegg hennar hefur vakið mikla athygli en í gær birti Lína langa og ítarlega sögu á Snapchat þar sem hún svarar orðrómi sem hún hefur verið að heyra úti í samfélaginu. „Það slúður sem er búið að vera í gangi er að ég á að hafa sofið hjá vinkonu minni og að Sverrir Bergmann, sem ég hef verið með í þrjú ár, hafi séð það, orðið brjálaður og hætt með mér.“ Lína segir að þessi orðrómur hafi gengið um landið undanfarið. „Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að heyra þetta. Að Sverri hafi orðið vitni af þessu, orðið brjálaður og hent mér út. Núna ætla ég að segja ykkur það að ég og Sverrir Bergmann Magnússon erum hætt saman. Það hvarflaði ekki að mér að það væri hægt að eiga gott og fallegt breakup með manneskju. Ég hef aldrei orðið vitni af eins góðu sambandssliti og við áttum og erum að ganga í gegnum núna.“ Lína segir að gríðarleg virðing og kærleikur sé enn á milli hennar og Sverris. „Við erum svo ótrúlega góð við hvort annað. Mig langar ótrúlega mikið að koma inn á það að þetta breakup var algjörlega sameiginlegt. Eins og ég hef sagt svona milljón sinnum á Snapchat, þá erum við eins og svart og hvítt. Maður hefur oft heyrt að það sé gott að vera svolítið ólíkar manneskjur í sambandi, en við vorum of ólík.“ Lína segir að þau hafi ekki viljað breyta hvort öðru. „Þetta er drullu fokking erfitt. Þótt að ég tók þá ákvörðun að flytja út, þá er þetta alltaf sárt af því að hann er besti vinur minn,“ sagði Birgitta en á þessum tímapunkti í innlegginu brotnaði hún niður.
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira