Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2018 18:30 Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. Kísilver United Silicon í Helguvík var gangsett í nóvember árið 2016 og fljótlega eftir það fóru íbúar í nágrenni verksmiðjunnar að kvarta undan mengun og öðrum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur ítrekað gert athugasemdir við starfsemina. Slökkt var ofni verksmiðjunnar í september á síðasta ári og hefur öll framleiðsla legið niðri síðan þá. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í ágúst sem var svo framlengd til 22. janúar næstkomandi. Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru sérstaklega stofnuð til að berjast gegn áframhaldandi rekstri verksmiðjunnar. Samtökin hafa staðið fyrir fjölmennum íbúafundum í Reykjanesbæ og safna nú liði til að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi kísilversins. Fulltrúar samtakanna hafa fundað með lögmönnum og kallað eftir gögnum sem tengjast málinu. Þórólfur Júlían Dagsson sem situr í stjórn samtakanna segir að opinberir eftirlitsaðilar hafi brugðist í málinu og margt sé athugavert við starfsleyfi verkmiðjunnar. „Að mínu mati lítur út fyrir að þetta starfsleyfi sé hreinlega falsað. Sést best á byggingunum. Þetta eru ekki sömu byggingarnar og voru auglýstar í þessu starfsleyfi. Hæðin er allt önnur og mengunarspá stenst ekki. Þetta er ekki eitthvað eitt heldur eiginlega bara allt,“ segir Þórólfur. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. Kísilver United Silicon í Helguvík var gangsett í nóvember árið 2016 og fljótlega eftir það fóru íbúar í nágrenni verksmiðjunnar að kvarta undan mengun og öðrum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur ítrekað gert athugasemdir við starfsemina. Slökkt var ofni verksmiðjunnar í september á síðasta ári og hefur öll framleiðsla legið niðri síðan þá. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í ágúst sem var svo framlengd til 22. janúar næstkomandi. Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru sérstaklega stofnuð til að berjast gegn áframhaldandi rekstri verksmiðjunnar. Samtökin hafa staðið fyrir fjölmennum íbúafundum í Reykjanesbæ og safna nú liði til að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi kísilversins. Fulltrúar samtakanna hafa fundað með lögmönnum og kallað eftir gögnum sem tengjast málinu. Þórólfur Júlían Dagsson sem situr í stjórn samtakanna segir að opinberir eftirlitsaðilar hafi brugðist í málinu og margt sé athugavert við starfsleyfi verkmiðjunnar. „Að mínu mati lítur út fyrir að þetta starfsleyfi sé hreinlega falsað. Sést best á byggingunum. Þetta eru ekki sömu byggingarnar og voru auglýstar í þessu starfsleyfi. Hæðin er allt önnur og mengunarspá stenst ekki. Þetta er ekki eitthvað eitt heldur eiginlega bara allt,“ segir Þórólfur.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira