Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 8. maí 2018 16:00 „Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til,“ segir Ari Ólafsson sem stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Evrópa mun gefa sín atkvæði í kvöld og ræðst þá hvort Ari Ólafsson og íslenski hópurinn komist áfram í úrslitin sem fram fara á laugardagskvöldið. Ari er sáttur með hvernig gekk á dómararennslinu í gær. „Þetta var í raun minn besti flutningur á þessu lagi frá upphafi. Vonandi geri ég eins í kvöld og þá get ég farið glaður heim.“ Ara er farið að líða betur og betur á sviðinu i Altice-höllinni. „Krafturinn í fólkinu á sviðinu með mér er ótrúlegur og þetta verður eitthvað í kvöld. Ég er í raun ekkert stressaður. Dagurinn í gær var yndislegur, og núna veit maður allt sem maður þarf að vita. Ég get ekki beðið, þetta verður æðislegt.“Þórunn Erna Clausen er spennt fyrir kvöldinu.Þórunn Erna Clausen er lagahöfundur lagsins Our Choice og syngur einnig í bakraddarsveit Ara Ólafssonar. Hún segir að það sé komin mikil orka í allan hópinn. „Við erum mjög vel stemmd en það er auðvitað alveg fiðringur í maganum, ég get ekki neitað því. Það var gott að fara vel í gegnum þetta í gær og núna í dag líður okkur ennþá betur,“ segir Þórunn og bætir við að dómararennslið í gær hafi gengið mjög vel. „Það er rosalega góð orka í hópnum og mikill kærleikur. Við knúsumst bara, öndum saman og róum okkur þannig. Ég get ekki sagt að við séum að fara yfir um úr stressi, það líður öllum mjög vel.“ Hér að neðan má sjá viðtöl við þau Ara Ólafsson og Þórunni Ernu Clausen.Ítarlega verður fjallað um Eurovision í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem komið verður við í Eurovision-partýi og púlsinn tekinn í Portúgal. Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
„Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til,“ segir Ari Ólafsson sem stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Evrópa mun gefa sín atkvæði í kvöld og ræðst þá hvort Ari Ólafsson og íslenski hópurinn komist áfram í úrslitin sem fram fara á laugardagskvöldið. Ari er sáttur með hvernig gekk á dómararennslinu í gær. „Þetta var í raun minn besti flutningur á þessu lagi frá upphafi. Vonandi geri ég eins í kvöld og þá get ég farið glaður heim.“ Ara er farið að líða betur og betur á sviðinu i Altice-höllinni. „Krafturinn í fólkinu á sviðinu með mér er ótrúlegur og þetta verður eitthvað í kvöld. Ég er í raun ekkert stressaður. Dagurinn í gær var yndislegur, og núna veit maður allt sem maður þarf að vita. Ég get ekki beðið, þetta verður æðislegt.“Þórunn Erna Clausen er spennt fyrir kvöldinu.Þórunn Erna Clausen er lagahöfundur lagsins Our Choice og syngur einnig í bakraddarsveit Ara Ólafssonar. Hún segir að það sé komin mikil orka í allan hópinn. „Við erum mjög vel stemmd en það er auðvitað alveg fiðringur í maganum, ég get ekki neitað því. Það var gott að fara vel í gegnum þetta í gær og núna í dag líður okkur ennþá betur,“ segir Þórunn og bætir við að dómararennslið í gær hafi gengið mjög vel. „Það er rosalega góð orka í hópnum og mikill kærleikur. Við knúsumst bara, öndum saman og róum okkur þannig. Ég get ekki sagt að við séum að fara yfir um úr stressi, það líður öllum mjög vel.“ Hér að neðan má sjá viðtöl við þau Ara Ólafsson og Þórunni Ernu Clausen.Ítarlega verður fjallað um Eurovision í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem komið verður við í Eurovision-partýi og púlsinn tekinn í Portúgal.
Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira