Hæstiréttur staðfestir lögbann á deilisíður Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2018 15:40 Lögbann á vinsælar deilisíður á netinu var staðfest árið 2015. Vísir Netþjónustufyrirtækinu Hringiðunni ber að hindra aðgang viðskiptavina sinna að skráaskiptasíðum þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Hæstiréttur staðfesti lögbann sem lagt var á aðgang að síðunum árið 2015 í dag. Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann við því að Hringiðan og fleiri netþjónustufyrirtæki veittu viðskiptavinum aðgang að síðum eins og Deildu.net, Piratebay og fleiri vinsælum skráaskiptisíðum að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Hringiðan áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem staðfesti lögbannið á sínum tíma til Hæstaréttar og krafðist þess að staðfestingu lögbannsins yrði synjað. Hæstiréttur taldi hins vegar nægilega sýnt fram á að rétthafar ættu höfundarétt að efni sem deilt væri í heimildarleysi á vefsíðunum fyrir milligöngu fjarskiptafyrirtækja eins og Hringiðunnar. Því staðfesti Hæstiréttur lögbannið. Hringiðan var jafnframt dæmd til þess að greiða STEF eina og hálfa milljóna króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Tengdar fréttir Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53 Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay staðfest 17. október 2016 19:41 Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42 Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Netþjónustufyrirtækinu Hringiðunni ber að hindra aðgang viðskiptavina sinna að skráaskiptasíðum þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Hæstiréttur staðfesti lögbann sem lagt var á aðgang að síðunum árið 2015 í dag. Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann við því að Hringiðan og fleiri netþjónustufyrirtæki veittu viðskiptavinum aðgang að síðum eins og Deildu.net, Piratebay og fleiri vinsælum skráaskiptisíðum að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Hringiðan áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem staðfesti lögbannið á sínum tíma til Hæstaréttar og krafðist þess að staðfestingu lögbannsins yrði synjað. Hæstiréttur taldi hins vegar nægilega sýnt fram á að rétthafar ættu höfundarétt að efni sem deilt væri í heimildarleysi á vefsíðunum fyrir milligöngu fjarskiptafyrirtækja eins og Hringiðunnar. Því staðfesti Hæstiréttur lögbannið. Hringiðan var jafnframt dæmd til þess að greiða STEF eina og hálfa milljóna króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti.
Tengdar fréttir Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53 Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay staðfest 17. október 2016 19:41 Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42 Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53
Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42
Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20