„Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2018 16:30 Tobba Marinós í skemmtilegu viðtali, alveg kasólétt. vísir/ernir „Ég sit hér fram á gangi á einhverju helvítis íþróttanámskeiði með grindargliðnun, geðvond, búin að ryksuga hnífaparaskúffurnar og búin að baka,“ segir hin skemmtilega Tobba Marinós í viðtali við þá Svavar Örn og Einar Bárðason í þættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þá var Tobba gengin tvo daga fram yfir en hún gengur með sitt annað barn um þessar mundir. Tobba lýsti því á sinn skemmtilega og grafísk hátt hvernig það er að ganga með barn í viðtalinu á laugardaginn. „Ég verð að halda í mér í dag, ég get ekki verið að eiga barn á hrundeginum, það er hræðilegt,“ segir Tobba sem fékk þá spurningu hvort meðgangan hefði verið erfið. „Erfitt? þetta er djöfulsins viðbjóður. Ég pissaði í sjónvarpssófann heima og það óvart. Það var hræðilegt. Þetta á að vera svo geislandi og dásamlegur tími en þegar þú ert búin að pissa í sjónvarpssófann heima hjá þér og þarf eitthvað snúningslak til að komast fram úr heima hjá þér og þú ert eins og gamall karl. Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því dags daglega.“ Tobba sagðist vera algjörlega andlega og líkamlega farin. „Ég get svo sem ekki kvartað, þetta hefur gengið ágætlega. Svo kaupi ég bara vínflöskur. Það var ein góð kona sem sagði mér að maður á að kaupa eina góða vínflösku í mánuði og eiga gott safn þegar þetta er allt saman búið. Þegar maður er komin framyfir má maður kaupa eina á dag.“ Viðtaliðl má heyra hér að neðan en ekki er ljóst hvort Tobba hafi átt barnið þegar þessi frétt er skrifuð. Tobba fór tólf daga fram yfir með eldri dóttur sína. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Ég sit hér fram á gangi á einhverju helvítis íþróttanámskeiði með grindargliðnun, geðvond, búin að ryksuga hnífaparaskúffurnar og búin að baka,“ segir hin skemmtilega Tobba Marinós í viðtali við þá Svavar Örn og Einar Bárðason í þættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þá var Tobba gengin tvo daga fram yfir en hún gengur með sitt annað barn um þessar mundir. Tobba lýsti því á sinn skemmtilega og grafísk hátt hvernig það er að ganga með barn í viðtalinu á laugardaginn. „Ég verð að halda í mér í dag, ég get ekki verið að eiga barn á hrundeginum, það er hræðilegt,“ segir Tobba sem fékk þá spurningu hvort meðgangan hefði verið erfið. „Erfitt? þetta er djöfulsins viðbjóður. Ég pissaði í sjónvarpssófann heima og það óvart. Það var hræðilegt. Þetta á að vera svo geislandi og dásamlegur tími en þegar þú ert búin að pissa í sjónvarpssófann heima hjá þér og þarf eitthvað snúningslak til að komast fram úr heima hjá þér og þú ert eins og gamall karl. Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því dags daglega.“ Tobba sagðist vera algjörlega andlega og líkamlega farin. „Ég get svo sem ekki kvartað, þetta hefur gengið ágætlega. Svo kaupi ég bara vínflöskur. Það var ein góð kona sem sagði mér að maður á að kaupa eina góða vínflösku í mánuði og eiga gott safn þegar þetta er allt saman búið. Þegar maður er komin framyfir má maður kaupa eina á dag.“ Viðtaliðl má heyra hér að neðan en ekki er ljóst hvort Tobba hafi átt barnið þegar þessi frétt er skrifuð. Tobba fór tólf daga fram yfir með eldri dóttur sína.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira