Efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag: Margir munir sem geta öðlast framhaldslíf Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:15 Það kennir ýmissa grasa í Sorpu við Sævarhöfða þar sem efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. Á markaðnum er að finna ýmsa muni sem að gætu vel öðlast framhaldslíf. Má þar meðal annars nefna nefna timbur, hurðar, hellur og heilu innréttingarnar - blöndunartæki, reiðhjól og ýmislegt fleira, sem fyrri eigendur hafa losað sig við á haugana. „Hérna erum við búin að tína saman alls konar efni og búið til lítinn markað og svo erum við spennt að sjá hver viðbrögðin verða hjá væntanlegum viðskiptavinum,“ segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva Sorpu. Hann segir söluna hafa farið ágætlega af stað strax á fyrsta degi. „Fólk hefur náttúrlega í gegnum tíðina töluvert verið að spyrja okkur út í alls konar hluti, hvort það megi taka þetta eða taka hitt, þannig við höfum svo sem áttað okkur á því að það er svolítil eftirspurn. Nú viljum við bara formgera það í þessu því að okkur hugnast það illa þegar það er verið að skríða ofan í gámana“ segir Guðmundur. Talið er að markaðurinn muni nýtast breiðum hópi viðskiptavina, einna helst einstaklingum og skólum, og ekki síður þeim sem stunda einhvers konar listsköpun. Verði verður stillt í hóf að sögn Guðmundar en ef vel gengur og hagnaður verður af sölunni verður hann látinn renna til góðgerðarmála. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira
Það kennir ýmissa grasa í Sorpu við Sævarhöfða þar sem efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. Á markaðnum er að finna ýmsa muni sem að gætu vel öðlast framhaldslíf. Má þar meðal annars nefna nefna timbur, hurðar, hellur og heilu innréttingarnar - blöndunartæki, reiðhjól og ýmislegt fleira, sem fyrri eigendur hafa losað sig við á haugana. „Hérna erum við búin að tína saman alls konar efni og búið til lítinn markað og svo erum við spennt að sjá hver viðbrögðin verða hjá væntanlegum viðskiptavinum,“ segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva Sorpu. Hann segir söluna hafa farið ágætlega af stað strax á fyrsta degi. „Fólk hefur náttúrlega í gegnum tíðina töluvert verið að spyrja okkur út í alls konar hluti, hvort það megi taka þetta eða taka hitt, þannig við höfum svo sem áttað okkur á því að það er svolítil eftirspurn. Nú viljum við bara formgera það í þessu því að okkur hugnast það illa þegar það er verið að skríða ofan í gámana“ segir Guðmundur. Talið er að markaðurinn muni nýtast breiðum hópi viðskiptavina, einna helst einstaklingum og skólum, og ekki síður þeim sem stunda einhvers konar listsköpun. Verði verður stillt í hóf að sögn Guðmundar en ef vel gengur og hagnaður verður af sölunni verður hann látinn renna til góðgerðarmála.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira