Forsetafrúin birtir bréf sem hún ritaði til Guðna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2018 08:15 Forsetahjónin á svölum Alþingishússins þegar Guðni var settur inn í embætti í ágúst 2016. fréttablaðið/eyþór Dagur íslenskrar tungu er í dag, þann 16. nóvember á fæðingardegi skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Haldið verður upp á daginn með ýmsu móti víða um land og ein þeirra sem fagnar deginum er Eliza Reid forsetafrú. Í færslu á Facebook-síðu sinni birtir Eliza bréf sem hún ritaði til Guðna Th. Jóhannessonar, eiginmanns síns, í september 1999. Eliza segir frá því að bréfið sé það fyrsta sem hún skrifaði á íslensku. „Ég samdi það ung að árum, 23 ára gömul, þegar ég kynntist Guðna og vildi heilla hann með málsnilld minni. Ég vissi ekki alveg hvað það var ég sem setti saman en ég átti gamla bók með orðatiltækjum á íslensku og ensku (þetta var fyrir daga gúgglþýðinga) og þannig tókst mér að hnoða þessu saman. Hann var hér á Íslandi, ég að vinna úti á Englandi, og með bréfinu fylgdu nokkrar ljósmyndir, væntanlega frá ferð okkar um Snæfellsnes sumarið áður,“ segir Eliza í færslu sinni en bréfið er svohljóðandi:Kæri vinur Guðni, Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að siður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingafyllst og með ást. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Dagur íslenskrar tungu er í dag, þann 16. nóvember á fæðingardegi skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Haldið verður upp á daginn með ýmsu móti víða um land og ein þeirra sem fagnar deginum er Eliza Reid forsetafrú. Í færslu á Facebook-síðu sinni birtir Eliza bréf sem hún ritaði til Guðna Th. Jóhannessonar, eiginmanns síns, í september 1999. Eliza segir frá því að bréfið sé það fyrsta sem hún skrifaði á íslensku. „Ég samdi það ung að árum, 23 ára gömul, þegar ég kynntist Guðna og vildi heilla hann með málsnilld minni. Ég vissi ekki alveg hvað það var ég sem setti saman en ég átti gamla bók með orðatiltækjum á íslensku og ensku (þetta var fyrir daga gúgglþýðinga) og þannig tókst mér að hnoða þessu saman. Hann var hér á Íslandi, ég að vinna úti á Englandi, og með bréfinu fylgdu nokkrar ljósmyndir, væntanlega frá ferð okkar um Snæfellsnes sumarið áður,“ segir Eliza í færslu sinni en bréfið er svohljóðandi:Kæri vinur Guðni, Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að siður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingafyllst og með ást.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira