Victoria's Secret-engill á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 08:03 Josephine Skriver var fáklædd við Vestrahorn. Instagram Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45