Victoria's Secret-engill á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 08:03 Josephine Skriver var fáklædd við Vestrahorn. Instagram Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45