Góði úlfurinn tróð upp á Njálsgöturóló: „Hef komið oft hingað með vinum mínum til þess að leika mér í eltingarleik“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. mars 2018 20:00 Gleðin var við völd á Njálsgöturóló í dag þegar þar fór fram svokallað krakkareif. Vinafélag leikvallarnis hefur síðasta árið unnið að uppbyggingu leikvallarins en hollvinir hafa farið þess á leit við borgaryfirvöld að veita fjármagni til frekari endurbóta á leikvellinum. Njálsgöturóló er um 80 ára gamall og elsti leikvöllur borgarinnar en í dag vildi vinafélagið meðal annars vekja athygli á því hvernig hægt sé að nýta völlinn undir skemmtilega viðburði. „Þessi samkoma er til þess að virkja fólkið hérna í kring, sem býr hérna og krakkana, og við erum að reyna að fá Reykjavíkurborg til þess að setja sirka 20 milljónir til þess að gera hann meira næs, öll leiktæki eru orðin lúin,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, hjá Vinafélagi Njálsgöturóló. Meðal þeirra sem skemmtu gestum og gangandi í dag voru ungir dansarar frá Dansi Brynju Péturs ásamt DJ Sigrúnu Skafta sem þeytti skífunum. Þá höfðu nokkrir krakkanna á róluvellinum heyrt af óvæntum gesti. Rapparinn ungi sem gegnur undir listamannsnafninu Góði úlfurinn steig á stokk og tók tvö lög sem vöktu mikla lukku. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Úlfur kíkir á leikvöllinn. „Ég hef komið oft hingað með vinum mínum til þess að leika mér í eltingarleik,“ segir Úlfur Emilio, betur þekktur sem Góði úlfurinn. Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Gleðin var við völd á Njálsgöturóló í dag þegar þar fór fram svokallað krakkareif. Vinafélag leikvallarnis hefur síðasta árið unnið að uppbyggingu leikvallarins en hollvinir hafa farið þess á leit við borgaryfirvöld að veita fjármagni til frekari endurbóta á leikvellinum. Njálsgöturóló er um 80 ára gamall og elsti leikvöllur borgarinnar en í dag vildi vinafélagið meðal annars vekja athygli á því hvernig hægt sé að nýta völlinn undir skemmtilega viðburði. „Þessi samkoma er til þess að virkja fólkið hérna í kring, sem býr hérna og krakkana, og við erum að reyna að fá Reykjavíkurborg til þess að setja sirka 20 milljónir til þess að gera hann meira næs, öll leiktæki eru orðin lúin,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, hjá Vinafélagi Njálsgöturóló. Meðal þeirra sem skemmtu gestum og gangandi í dag voru ungir dansarar frá Dansi Brynju Péturs ásamt DJ Sigrúnu Skafta sem þeytti skífunum. Þá höfðu nokkrir krakkanna á róluvellinum heyrt af óvæntum gesti. Rapparinn ungi sem gegnur undir listamannsnafninu Góði úlfurinn steig á stokk og tók tvö lög sem vöktu mikla lukku. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Úlfur kíkir á leikvöllinn. „Ég hef komið oft hingað með vinum mínum til þess að leika mér í eltingarleik,“ segir Úlfur Emilio, betur þekktur sem Góði úlfurinn.
Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira