Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2018 14:30 Hjónin Victoria Beckham og David Beckham í konunglega brúðkaupinu í sumar. vísir/getty Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST
Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30