Stefnt að samræmdum kennitölum á Norðurlöndum Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2018 20:59 Áhersla verður lögð á málefni unga fólksins, sjálfbæra ferðamennsku og hafið undir formennsku Íslands í ráðherranefnd Norðurlandaráði á næsta ári. Þá er einnig unnið að því á vettvangi ráðsins að samræma kennitölur Norðurlanda til að auðvelda íbúum þeirra að athafna sig innan þeirra. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna fyrir Íslands hönd kynnti þær áherslur sem verða undir forystu Íslendinga sem hefst um áramótin á þingi Norðurlandaráðs í Osló í síðustu viku. Stofnað verður til skilgreindara verkefna sem höfða til ungs fólks, málefni hafsins í víðu samhengi verða á dagskrá ásamt sjálfbærri ferðamennsku. Sigurður Ingi tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem segir Norðurlandaráð hafa þróast í þá átt að tekið sé á fjölbreyttari og pólitískari verkefnum. Til að mynda sé unnið að samræmingu löggjafar á ýmsum sviðum. „Já, við höfum fengið skýrslur þar sem hefur verið bent á að það sé mjög skynsamlegt að gera það. Það getur vel verið að þar séu hindranir í vegi. Jafnvel pólitískar á milli landanna. En eitt af því sem við höfum verið að vinna að og munum vinna að á næsta ári er skynsamleg leið til að leysa margar stjórnsýsluhindranir sem er sameiginleg kennitala. Rafræn kennitala.“ Þannig myndu íbúar landanna koma fram í stjórnsýslukerfum allra norrænu ríkjanna fimm með því einu að gefa upp sína rafrænu kennitölu. Þetta myndi létta mjög undir öllum flutningi fólks og aðgangi að réttindum á milli landanna. Sjálfbær ferðamennska er ofarlega á baugi á vettvangi Norðurlandaráðs. Víða annars staðar á Norðurlöndum hefur mikill vöxtur verið í ferðamennsku og sýn landanna því lík að sögn ráðherra. „Þannig að það skiptir miklu máli. En það er þessi sameiginlega sýn um að vernda náttúruna en á sama tíma geta notið hennar.“ Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Áhersla verður lögð á málefni unga fólksins, sjálfbæra ferðamennsku og hafið undir formennsku Íslands í ráðherranefnd Norðurlandaráði á næsta ári. Þá er einnig unnið að því á vettvangi ráðsins að samræma kennitölur Norðurlanda til að auðvelda íbúum þeirra að athafna sig innan þeirra. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna fyrir Íslands hönd kynnti þær áherslur sem verða undir forystu Íslendinga sem hefst um áramótin á þingi Norðurlandaráðs í Osló í síðustu viku. Stofnað verður til skilgreindara verkefna sem höfða til ungs fólks, málefni hafsins í víðu samhengi verða á dagskrá ásamt sjálfbærri ferðamennsku. Sigurður Ingi tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem segir Norðurlandaráð hafa þróast í þá átt að tekið sé á fjölbreyttari og pólitískari verkefnum. Til að mynda sé unnið að samræmingu löggjafar á ýmsum sviðum. „Já, við höfum fengið skýrslur þar sem hefur verið bent á að það sé mjög skynsamlegt að gera það. Það getur vel verið að þar séu hindranir í vegi. Jafnvel pólitískar á milli landanna. En eitt af því sem við höfum verið að vinna að og munum vinna að á næsta ári er skynsamleg leið til að leysa margar stjórnsýsluhindranir sem er sameiginleg kennitala. Rafræn kennitala.“ Þannig myndu íbúar landanna koma fram í stjórnsýslukerfum allra norrænu ríkjanna fimm með því einu að gefa upp sína rafrænu kennitölu. Þetta myndi létta mjög undir öllum flutningi fólks og aðgangi að réttindum á milli landanna. Sjálfbær ferðamennska er ofarlega á baugi á vettvangi Norðurlandaráðs. Víða annars staðar á Norðurlöndum hefur mikill vöxtur verið í ferðamennsku og sýn landanna því lík að sögn ráðherra. „Þannig að það skiptir miklu máli. En það er þessi sameiginlega sýn um að vernda náttúruna en á sama tíma geta notið hennar.“
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira