Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2018 13:55 Okkar menn æfðu á leikvanginum í morgun. vísir/vilhelm Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. Tvö þúsund Íslendingar verða á leiknum en eins og áður segir er uppselt á leikinn. Um 43 þúsund manns verða því á leiknum og fá Íslendingar vonandi góðan stuðning frá heimamönnum. Þrír leikmenn íslenska liðsins spila nefnilega með Rostov en það eru þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson. Nægur er áhugi blaðamanna fyrir leiknum á morgun en 125 blaðamenn verða á leiknum auk 50 ljósmyndara. 35 sjónvarpsstöðvar sýna beint frá leiknum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. Tvö þúsund Íslendingar verða á leiknum en eins og áður segir er uppselt á leikinn. Um 43 þúsund manns verða því á leiknum og fá Íslendingar vonandi góðan stuðning frá heimamönnum. Þrír leikmenn íslenska liðsins spila nefnilega með Rostov en það eru þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson. Nægur er áhugi blaðamanna fyrir leiknum á morgun en 125 blaðamenn verða á leiknum auk 50 ljósmyndara. 35 sjónvarpsstöðvar sýna beint frá leiknum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41
Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20
Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32
Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37