Sigríður Lovísa efst í stjórnarkjöri VR Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 14:27 Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. VR Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“ Kjaramál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“
Kjaramál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira