Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:29 Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts. Samgöngur Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira
Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts.
Samgöngur Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira