Myndband: Víkingasveitin æfir árás á hryðjuverkamenn Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2018 08:27 Meðlimir víkingasveitarinnar á æfingu. Vísir/Europol Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira
Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira