Var 10 mínútur að finna um þúsund vændiskonur í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:03 Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Vísir/Stöð 2 Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Allar voru þær erlendar. Til að kanna eftirspurn vændis bjó Elín til aðgang á escort vefsíðu og fékk samdægurs margar beiðnir frá íslenskum karlmönnum. Í kjölfarið skrifaði hún niðurstöður sínar niður á þrjár gínur sem hún staðsetur í Reykjavík og fræðir vegfarendur um málefnið. „Ég bjóst ekki við að þetta væri svona stór iðnaður hér þannig að ég fór að rannsaka þetta. Þetta er gríðarlega mikið vandamál og stórt vandamál hérna á Íslandi. Mikið af konum sem eru að vinna í þessum geira eru mjög líklega fórnarlömb mannsals.Það kom Elínu á óvart hversu stór vændisiðnaðurinn væri hérlendis.Vísir/stöð 2Gjörningurinn er hluti af listasýningu sem verður til sýnis á Lunga á Seyðisfirði í næstu viku. Auk þess verður til sýnis myndband með viðtölum við vegfarendur um málefnið. „Ég er búin að vera að taka viðtöl við fólk hérna úti á götu og fólk fær alveg sjokk yfir því hvað þetta er mikið á Íslandi. Mjög margir gerðu sér ekki grein fyrir því. Fólk þakkar mér fyrir þetta og sumir fara að gráta þegar þau lesa þetta,“ segir Elín. Elín valdi kvenkyns gínur til að sýna kvenlíkamann sem oft er hlutgerður í kynlífsiðnaðinum. Hún vonast til að gjörningurinn komi af stað umræðu og aukinni fræðslu. „Ég held að lögreglan þurfi að hafa fleira starfsfólk sem er að sjá um þessi mál og það þarf meiri pening til að rannsaka þessi mál. Einnig tel ég að það væri mjög gott ef að ungt fólk yrði frætt um þetta í skólum. Um þennan iðnað, hversu skaðlegur hann er og hversu siðlaust það er í rauninni að kaupa vændi og hvað fólk er að styrkja þegar það kaupir vændi. Því að þetta eru oft konur sem eru neyddar í þetta,“ segir hún. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Allar voru þær erlendar. Til að kanna eftirspurn vændis bjó Elín til aðgang á escort vefsíðu og fékk samdægurs margar beiðnir frá íslenskum karlmönnum. Í kjölfarið skrifaði hún niðurstöður sínar niður á þrjár gínur sem hún staðsetur í Reykjavík og fræðir vegfarendur um málefnið. „Ég bjóst ekki við að þetta væri svona stór iðnaður hér þannig að ég fór að rannsaka þetta. Þetta er gríðarlega mikið vandamál og stórt vandamál hérna á Íslandi. Mikið af konum sem eru að vinna í þessum geira eru mjög líklega fórnarlömb mannsals.Það kom Elínu á óvart hversu stór vændisiðnaðurinn væri hérlendis.Vísir/stöð 2Gjörningurinn er hluti af listasýningu sem verður til sýnis á Lunga á Seyðisfirði í næstu viku. Auk þess verður til sýnis myndband með viðtölum við vegfarendur um málefnið. „Ég er búin að vera að taka viðtöl við fólk hérna úti á götu og fólk fær alveg sjokk yfir því hvað þetta er mikið á Íslandi. Mjög margir gerðu sér ekki grein fyrir því. Fólk þakkar mér fyrir þetta og sumir fara að gráta þegar þau lesa þetta,“ segir Elín. Elín valdi kvenkyns gínur til að sýna kvenlíkamann sem oft er hlutgerður í kynlífsiðnaðinum. Hún vonast til að gjörningurinn komi af stað umræðu og aukinni fræðslu. „Ég held að lögreglan þurfi að hafa fleira starfsfólk sem er að sjá um þessi mál og það þarf meiri pening til að rannsaka þessi mál. Einnig tel ég að það væri mjög gott ef að ungt fólk yrði frætt um þetta í skólum. Um þennan iðnað, hversu skaðlegur hann er og hversu siðlaust það er í rauninni að kaupa vændi og hvað fólk er að styrkja þegar það kaupir vændi. Því að þetta eru oft konur sem eru neyddar í þetta,“ segir hún.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira