Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2018 14:30 Saga og Snorri ásamt Ilmi á Suðureyri um helgina. Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. Öllu var tjaldað til og kom fjöldi fólks saman til þess að fagna með parinu. Saga og Snorri eru mörgum Íslendingum góðkunn en Saga er með þekktustu grínistum landsins en Snorri er tónlistarmaður og gerði garðinn meðal annars frægan með Sprengjuhöllinni. Brúðkaupið var stjörnum prýtt og meðal þeirra þjóðþekktu einstaklinga sem gerðu sér ferð til að fagna með hinum nýgiftu hjónum voru grínistarnir í Mið-Íslandi, söngvarinn Valdimar, samfélagsmiðlastjarnan Berglind Festival, leikarinn og grínistinn Steindi Jr. og margir fleiri. Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir gaf hjónin saman og segir hún skemmtilega sögu frá símtali sem hún fékk frá Sögu í júlí. Svona var símtalið:Saga: Ert þú ekki prestur ?Ég: Nei, ég tók bara tvær annir í guðfræðiSaga: En geturðu ekki samt gefið okkur saman ?Ég : Jújú en ég hef engin réttindi til þess eða umboð ....nema þá kannski bara frá Guði.Saga : Já er það ekki bara fínt - við reddum hinu.„Elsku Saga og Snorri. Takk fyrir treysta mér fyrir þessu stóra og mikilvæga hlutverki, það var sannur heiður að fá að gera þetta með ykkur í gær. Það var meir að segja nokkuð fyrirhafnarlitið af því að það er svo auðvelt að trúa á ykkur, auðvelt að samgleðjast ykkur og auðvelt að elska ykkur,“ segir Ilmur í færslu sinni til hjónanna. Tengdar fréttir Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26 Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. Öllu var tjaldað til og kom fjöldi fólks saman til þess að fagna með parinu. Saga og Snorri eru mörgum Íslendingum góðkunn en Saga er með þekktustu grínistum landsins en Snorri er tónlistarmaður og gerði garðinn meðal annars frægan með Sprengjuhöllinni. Brúðkaupið var stjörnum prýtt og meðal þeirra þjóðþekktu einstaklinga sem gerðu sér ferð til að fagna með hinum nýgiftu hjónum voru grínistarnir í Mið-Íslandi, söngvarinn Valdimar, samfélagsmiðlastjarnan Berglind Festival, leikarinn og grínistinn Steindi Jr. og margir fleiri. Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir gaf hjónin saman og segir hún skemmtilega sögu frá símtali sem hún fékk frá Sögu í júlí. Svona var símtalið:Saga: Ert þú ekki prestur ?Ég: Nei, ég tók bara tvær annir í guðfræðiSaga: En geturðu ekki samt gefið okkur saman ?Ég : Jújú en ég hef engin réttindi til þess eða umboð ....nema þá kannski bara frá Guði.Saga : Já er það ekki bara fínt - við reddum hinu.„Elsku Saga og Snorri. Takk fyrir treysta mér fyrir þessu stóra og mikilvæga hlutverki, það var sannur heiður að fá að gera þetta með ykkur í gær. Það var meir að segja nokkuð fyrirhafnarlitið af því að það er svo auðvelt að trúa á ykkur, auðvelt að samgleðjast ykkur og auðvelt að elska ykkur,“ segir Ilmur í færslu sinni til hjónanna.
Tengdar fréttir Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26 Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26
Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07