Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2018 14:30 Saga og Snorri ásamt Ilmi á Suðureyri um helgina. Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. Öllu var tjaldað til og kom fjöldi fólks saman til þess að fagna með parinu. Saga og Snorri eru mörgum Íslendingum góðkunn en Saga er með þekktustu grínistum landsins en Snorri er tónlistarmaður og gerði garðinn meðal annars frægan með Sprengjuhöllinni. Brúðkaupið var stjörnum prýtt og meðal þeirra þjóðþekktu einstaklinga sem gerðu sér ferð til að fagna með hinum nýgiftu hjónum voru grínistarnir í Mið-Íslandi, söngvarinn Valdimar, samfélagsmiðlastjarnan Berglind Festival, leikarinn og grínistinn Steindi Jr. og margir fleiri. Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir gaf hjónin saman og segir hún skemmtilega sögu frá símtali sem hún fékk frá Sögu í júlí. Svona var símtalið:Saga: Ert þú ekki prestur ?Ég: Nei, ég tók bara tvær annir í guðfræðiSaga: En geturðu ekki samt gefið okkur saman ?Ég : Jújú en ég hef engin réttindi til þess eða umboð ....nema þá kannski bara frá Guði.Saga : Já er það ekki bara fínt - við reddum hinu.„Elsku Saga og Snorri. Takk fyrir treysta mér fyrir þessu stóra og mikilvæga hlutverki, það var sannur heiður að fá að gera þetta með ykkur í gær. Það var meir að segja nokkuð fyrirhafnarlitið af því að það er svo auðvelt að trúa á ykkur, auðvelt að samgleðjast ykkur og auðvelt að elska ykkur,“ segir Ilmur í færslu sinni til hjónanna. Tengdar fréttir Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26 Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. Öllu var tjaldað til og kom fjöldi fólks saman til þess að fagna með parinu. Saga og Snorri eru mörgum Íslendingum góðkunn en Saga er með þekktustu grínistum landsins en Snorri er tónlistarmaður og gerði garðinn meðal annars frægan með Sprengjuhöllinni. Brúðkaupið var stjörnum prýtt og meðal þeirra þjóðþekktu einstaklinga sem gerðu sér ferð til að fagna með hinum nýgiftu hjónum voru grínistarnir í Mið-Íslandi, söngvarinn Valdimar, samfélagsmiðlastjarnan Berglind Festival, leikarinn og grínistinn Steindi Jr. og margir fleiri. Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir gaf hjónin saman og segir hún skemmtilega sögu frá símtali sem hún fékk frá Sögu í júlí. Svona var símtalið:Saga: Ert þú ekki prestur ?Ég: Nei, ég tók bara tvær annir í guðfræðiSaga: En geturðu ekki samt gefið okkur saman ?Ég : Jújú en ég hef engin réttindi til þess eða umboð ....nema þá kannski bara frá Guði.Saga : Já er það ekki bara fínt - við reddum hinu.„Elsku Saga og Snorri. Takk fyrir treysta mér fyrir þessu stóra og mikilvæga hlutverki, það var sannur heiður að fá að gera þetta með ykkur í gær. Það var meir að segja nokkuð fyrirhafnarlitið af því að það er svo auðvelt að trúa á ykkur, auðvelt að samgleðjast ykkur og auðvelt að elska ykkur,“ segir Ilmur í færslu sinni til hjónanna.
Tengdar fréttir Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26 Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18. ágúst 2018 22:26
Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19. ágúst 2018 20:07