Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. júní 2018 10:45 Giselle var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. Skjáskot/Vogue Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018 Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018
Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00
Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00
Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15