Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. júní 2018 10:45 Giselle var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. Skjáskot/Vogue Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018 Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018
Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00
Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00
Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15