Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 17:28 Spice Girls saman á sviði árið 2007. Vísir/Getty Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST
Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28
Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00
Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30