Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2018 10:30 Rakel fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku
Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30