Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2018 10:30 Rakel fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku
Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30