Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. apríl 2018 08:00 Einar Skúlason segir að eftir nokkurra ára rekstur hafi nú átján þúsund manns hlaðið niður gönguappinu Wappi. Vísir/stefán „Wapp er gönguapp sem hjálpar manni að rata um leiðir og gefur manni upplýsingar um þær. Appið er bæði á íslensku og ensku og virkar þannig að maður hleður leiðinni inn í símann. Þá fylgja kort, texti og myndir. En þú getur ekki notað það í beinni gagnatengingu, þú verður að nota það offline,“ segir Einar Skúlason, aðstandandi Wappsins, en notendum þess og leiðum hefur fjölgað hressilega frá stofnun. Appið er orðið nokkurra ára gamalt og segir Einar að samtals hafi 18.000 hlaðið því niður. Þegar það fór fyrst í loftið voru tíu leiðir í boði. Nú eru leiðirnar orðnar rúmlega 220 talsins og eru fleiri á leiðinni að sögn Einars. Einar segist nefnilega alltaf vera að bæta við. „Ég er núna að vinna í að setja inn Hlíðarveg á Selvogsgötu. Selvogsgata er gömul leið milli Selvogs og Hafnarfjarðar. Ég er nú þegar búinn að setja hana við. Hlíðarvegurinn er hins vegar svona hliðargata sem liggur niður að Hlíðarvatni í Selvogi,“ segir Einar. Viðtökurnar hafa að sögn Einars verið góðar og þær séu alltaf að verða betri. „Þegar ég opnaði voru bara tíu leiðir inni. Það var svolítið eins og að opna verslun og allar hillurnar væru tilbúnar en það væru bara örfáar vörur í þeim. Nú er þetta orðið miklu betra.“ Hugmyndin að Wappinu kviknaði árið 2014. Áður hafði Einar skrifað tvær göngubækur en í ljósi þess að veður byði ekki alltaf upp á að fólk tæki með sér bækur, og í ljósi vaxandi snjallsímanotkunar, sá hann fram á að stafrænt efni væri framtíðin. „Þá ákvað ég að finna leið til að hætta að skrifa fyrir prent og skrifa frekar stafrænt. Ég ætlaði fyrst að reyna að finna eitthvert app til að skrifa inn í en fann ekkert sem hentaði. Það var ekki hugmyndin í upphafi að láta forrita app. Svo var það bara eina leiðin.“ Og Einar segir að appið auki öryggi. Í samstarfi við Neyðarlínuna sé notendum boðið að senda Neyðarlínunni skilaboð, gjaldfrjálst, með staðsetningu á meðan á göngu stendur. Þau skilaboð sé svo hægt að skoða ef göngumaðurinn týnist Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
„Wapp er gönguapp sem hjálpar manni að rata um leiðir og gefur manni upplýsingar um þær. Appið er bæði á íslensku og ensku og virkar þannig að maður hleður leiðinni inn í símann. Þá fylgja kort, texti og myndir. En þú getur ekki notað það í beinni gagnatengingu, þú verður að nota það offline,“ segir Einar Skúlason, aðstandandi Wappsins, en notendum þess og leiðum hefur fjölgað hressilega frá stofnun. Appið er orðið nokkurra ára gamalt og segir Einar að samtals hafi 18.000 hlaðið því niður. Þegar það fór fyrst í loftið voru tíu leiðir í boði. Nú eru leiðirnar orðnar rúmlega 220 talsins og eru fleiri á leiðinni að sögn Einars. Einar segist nefnilega alltaf vera að bæta við. „Ég er núna að vinna í að setja inn Hlíðarveg á Selvogsgötu. Selvogsgata er gömul leið milli Selvogs og Hafnarfjarðar. Ég er nú þegar búinn að setja hana við. Hlíðarvegurinn er hins vegar svona hliðargata sem liggur niður að Hlíðarvatni í Selvogi,“ segir Einar. Viðtökurnar hafa að sögn Einars verið góðar og þær séu alltaf að verða betri. „Þegar ég opnaði voru bara tíu leiðir inni. Það var svolítið eins og að opna verslun og allar hillurnar væru tilbúnar en það væru bara örfáar vörur í þeim. Nú er þetta orðið miklu betra.“ Hugmyndin að Wappinu kviknaði árið 2014. Áður hafði Einar skrifað tvær göngubækur en í ljósi þess að veður byði ekki alltaf upp á að fólk tæki með sér bækur, og í ljósi vaxandi snjallsímanotkunar, sá hann fram á að stafrænt efni væri framtíðin. „Þá ákvað ég að finna leið til að hætta að skrifa fyrir prent og skrifa frekar stafrænt. Ég ætlaði fyrst að reyna að finna eitthvert app til að skrifa inn í en fann ekkert sem hentaði. Það var ekki hugmyndin í upphafi að láta forrita app. Svo var það bara eina leiðin.“ Og Einar segir að appið auki öryggi. Í samstarfi við Neyðarlínuna sé notendum boðið að senda Neyðarlínunni skilaboð, gjaldfrjálst, með staðsetningu á meðan á göngu stendur. Þau skilaboð sé svo hægt að skoða ef göngumaðurinn týnist
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira