Kemur sennilega ekki til greina að Bond verði kona Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. október 2018 22:17 Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. Vísir/Getty Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who. James Bond Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira
Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who.
James Bond Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira