Aðdáendur misánægðir með að kona leiki Dr. Who Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:45 Jodie Whittaker er fysta konan til að leika tímaflakkarann Dr. Who. visir/getty Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira